Samanburður á töskum

Til að auðvelda þér valið á réttu töskunni, þá höfum við sett saman samanburð á öllum helstu töskum frá Pom Pom London þar sem þú sérð á augabragði stærð hverrar tösku og helstu eiginleika.

Pom Pom London

Original

Við kynnum hina klassísku Pom Pom London Original tösku, sem ásamt City töskunni var upphafið að Pom Pom London töskulínunni. Einkennandi, tímalaus lögun og nytsamleg rennd hólf gera hana ómissandi í daglegu amstri.

Breidd - 20 cm, dýpt - 8 cm, hæð - 16 cm

Þrjú rennd ytri hólf á klassískri tösku, tvö á Quilted útgáfunni. Auk aðalhólfs eru tvö lítil innri hólf, annað rennt. Kemur með leðuról í stíl og 2 ÓKEYPIS ólar að eigin vali!

Versla Original

Pom Pom London

Original Mini

Original Mini taskan er litla systir klassísku Original töskunnar. Einkennandi, tímalaus lögun og nytsamleg rennd hólf gera hana ómissandi í daglegu amstri. Fullkomin fyrir helstu nauðsynjar.

Breidd - 16 cm, dýpt - 6,5 cm, hæð - 14 cm

Þrjú rennd ytri hólf á klassískri tösku, tvö á Quilted útgáfunni. Auk aðalhólfs eru tvö lítil innri hólf, annað rennt. Kemur með leðuról í stíl og 2 ÓKEYPIS ólar að eigin vali!

Versla Original Mini

Pom Pom London

Original Plus

Original Plus taskan er stóra systir klassísku Original töskunnar. Einkennandi, tímalaus lögun og nytsamleg rennd hólf gera hana ómissandi í daglegu amstri og nú með enn meira plássi.

Breidd - 23 cm, dýpt - 9 cm, hæð - 17 cm

Þrjú rennd ytri hólf. Auk aðalhólfs eru tvö lítil innri hólf, annað rennt. Kemur með leðuról í stíl og 2 ÓKEYPIS ólar að eigin vali!

Versla Original Plus

Pom Pom London

City

Við kynnum hina klassísku Pom Pom London City tösku, sem ásamt Original töskunni var upphafið að Pom Pom London töskulínunni. Klassísk, einföld lögun gera hana ómissandi í daglegu amstri.

Breidd - 23 cm, dýpt - 7 cm, hæð - 16 cm

Tvö rennd ytri hólf á klassískri tösku, eitt á Quilted útgáfunni. Auk aðalhólfs eru tvö lítil innri hólf, annað rennt. Kemur með leðuról í stíl og 2 ÓKEYPIS ólar að eigin vali!

Versla City

Pom Pom London

City Mini

City Mini taskan er litla systir klassísku City töskunnar. Klassísk, einföld lögun gera hana ómissandi í daglegu amstri. Fullkomin fyrir helstu nauðsynjar.

Breidd - 18 cm, dýpt - 5 cm, hæð - 12 cm

Tvö rennd ytri hólf á klassískri tösku, eitt á Quilted útgáfunni. Auk aðalhólfs er einnig rennt innra hólf. Kemur með leðuról í stíl og 2 ÓKEYPIS ólar að eigin vali!

Versla City Mini

Pom Pom London

City Plus

City Plus taskan er stóra systir klassísku City töskunnar. Klassísk, einföld lögun gera hana ómissandi í daglegu amstri og nú með enn meira plássi.

Breidd - 28 cm, dýpt - 8 cm, hæð - 20 cm

Tvö rennd ytri hólf. Auk aðalhólfs eru tvö lítil innri hólf, annað rennt. Kemur með leðuról í stíl og 2 ÓKEYPIS ólar að eigin vali!

Versla City Plus

Pom Pom London

Sutton Sling bag

Pom Pom London Sutton taskan sameinar stíl og notagildi með sinni fáguðu hálfmánalaga hönnun. Taskan er úr hágæða leðriog er fullkomin fyrir öll tilefni. Rúmgott og vel skipulagt innra rýmið heldur nauðsynjum innan seilingar, sem gerir töskuna bæði hagnýta og glæsilega.

Breidd - 31 cm, dýpt - 10 cm, hæð - 18-20 cm

Innra rennt hólf og innra opið hólf. Kemur með fjarlægjanlegri leðuról í stíl og fjarlægjanlegri rúnaðri axlaról og 2 ÓKEYPIS ólum að eigin vali!

Shop Sutton Sling bag

Pom Pom London

Bum bag

Pom Pom London bum bag er þægileg taska þegar þú ert á ferðinni. Skelltu henni á öxlina eða í kringum mittið og vertu með allt sem skiptir máli á sínum stað.

Breidd - 29 cm, dýpt - 9 cm, hæð - 14 cm

Tvö rennd ytri hólf á klassískri tösku, eitt á Quilted útgáfunni. Renndur vasi að innan. Kemur með stillanlegri, fjarlægjanlegri nylon ól og 2 ÓKEYPIS ólum að eigin vali!

Versla Bum bag

Pom Pom London

Barnes Belt bag

Við kynnum til leiks Barnes belt bag. Fullkomin í göngutúrinn, labbið með hundinum eða bara hversdagslífið, þessa nettu tösku má bera um mittið eða þvert yfir líkamann. Allar helstu nauðsynjar komast í töskuna sem gerir hana fullkomna í daglegu amstri.

Breidd - 19 cm, dýpt - 5 cm, hæð - 13,5 cm

Tvö rennd ytri hólf, innra rennt hólf og innra opið hliðarhólf. Kemur með fastri, stillanlegri nælonól með svartri plastfestingu.

Versla Barnes Belt bag

Pom Pom London

Sloane

Pom Pom London Sloane taskan er fjölhæf dagleg taska úr fóðruðu leðri og mjúkum, styrktum handföngum. Innra skipulag töskunnar tryggir auðvelt aðgengi að nauðsynjum ásamt rennilásahólfum fyrir aukið öryggi.

Breidd - 28 cm, dýpt - 13 cm, hæð - 37 cm

Innra miðhólf með rennilás, innra rennt hliðarhólf, innra opið hliðarhólf og ytra rennt bakhólf. Þunn leðuról í stíl fylgir með. Þú getur einnig notað allar Pom Pom London töskuólar á þessa tösku

Versla Sloane

Pom Pom London

Greenwich

Pom Pom London Greenwich taskan er frábær undir fartölvuna, dagbókina, bækur og allt annað sem þú þarft að hafa með þér!

Breidd - 40 cm, dýpt - 22 cm, hæð - 30 cm

Rennt aðalhólf, renndir ytri og innri vasar, innri opinn hliðarvasi. Kemur með stillanlegri leðuról i stíl og tveimur styttri axlarólum í stíl.

Versla Greenwich

Pom Pom London

Soho

Þú vekur athygli allra með Pom Pom London Soho töskunni.

Breidd - 20 cm, dýpt - 5 cm, hæð - 15,5 cm

Aðalhólf með segullokun. Kemur með stuttri leðuról og langri gullkeðju.

Versla Soho